Yfir Hóla Og Yfir Hæðir
Quelle: Spotify
Yfir hóla og yfir hæðir
Langar mig að sýna þér
Bakpokar og gönguskór
Lítinn stað sem ég hef fundið mér
Yfir hóla og yfir hæðir
Yfir hóla og yfir hæðir
Kræklótt lyggur okkar leið
Bældur mosi, angandi lyng
Við horfum hugfangin á hrafnaþing
Yfir hóla og yfir hæðir
Yfir hóla og yfir hæðir
Sérðu það sem ég sé?
Lækjarspræna og laufið græna
ég færi þér mín helgu vé
Yfir hóla og yfir hæðir
Zeige deinen Freunden, dass dir Yfir Hóla Og Yfir Hæðir von Svavar Knútur gefällt:
Kommentare