Kukl - Solstafir
Segull nætur ólmast
Sterkir vindar blása títt
Vindi mér í endinn
Fagnar mér svo blítt
Helga stundin komin
Allt er orðið hlytt
Blóðið mitt þú þráir
Sýgur angurvært
En aldrei aftur
Segi ég
Video: Kukl von Solstafir
Teilen
Zeige deinen Freunden, dass dir Kukl von Solstafir gefällt:
Kommentare