Gjafir jarðar Songtext - Ojba Rasta

Gjafir jarðar - Ojba Rasta

bimm bamm, bimm bamm
bimbirimbi rimm bamm
bíum bíum bambaló
kí, kú, korrirú og dillidó
einn í rökkurró ég skelflihló, hah!
Fjarri eril, borgarbrælu
byggð í fjarska handan fjarðar
leita uppi sveitasælu, sætar eru gjafir jarðar, hey!
fundum við í skollaskál, skyndilega allt varð hljótt
úr litlum neysta byrjað bál, að brenna miðja sumarnótt
heidarsjón á hringnum hentist, heljarinnar sólarspil
vonaði að ætíð entist, óskasteinninn okkur í vil
Fjarri eril, borgarbrælu
byggð í fjarska handan fjarðar
leita uppi sveitasælu, sætar eru gjafir jarðar, hey!


Video: Gjafir jarðar von Ojba Rasta

Teilen

Zeige deinen Freunden, dass dir Gjafir jarðar von Ojba Rasta gefällt:

Kommentare