Taktu þessa Trommu Songtext - Hjálmar

Taktu þessa Trommu - Hjálmar

Taktu þessa trommu og teygðu á hana skinn
Veldu þér svo vísu og vektu mannskapinn
Strengdu hár í hörpu og hefð' upp þínu raust
þessi heitu hjörtu hamast skilyrðislaust

þetta er allt sem ég óska mér
Að ég geti glaðst hér með þér
Engar áhyggjur þetta fer allt vel
Einhvern dag trúðu mér

Stillum okkar strengi setjum markið hátt
Lifum vel og lengi þá leiðist okkur fátt
Hafði ég á hendi heimsins bestu spil
Sorgirnar þá sendi í svartan myrkan hyl


Video: Taktu þessa Trommu von Hjálmar

Teilen

Zeige deinen Freunden, dass dir Taktu þessa Trommu von Hjálmar gefällt:

Kommentare