Þitt Auga
Quelle: Spotify
Það er rétt að láta ráðast að rífa úr sér tönn
þó guði hafi gefist vel að grafa sig í fönn
það veldur enginn vafanum í sér
Né heldur tollir þráin inní þér
þitt auga vakið ætíð yfir mér
þess best er enn að bíða og biddu fyrir mér
Til þín ég skyldi skríða yfir skafla mold og gler
það detta allir daga allt of fljótt
Og dæmdu okkur síðar kæra nótt
því nauðug vaka yfir öllum hér
Svo finndu mig og fljúgðu með mig heim
þú finnur mig og fljúgum síðan heim
Zeige deinen Freunden, dass dir Þitt Auga von Hjálmar gefällt:
Kommentare