Myrkraverk Songtext - Dimma

Myrkraverk - Dimma

Það er margt sem myrkrinu býr í
Og leyndardómar leynast víst í því
Og minningar um drauma sem dóu þar.

Hugarró og sálufrið ei finn
Fyrren ég hef fundið veginn minn
Og vonina sem áður í hjarta bar

En ávalt þó trú mín tú mín felst í því
Að nóttin deyr og dagur rís á ný.

Allt sem ég er
það sem engin sér
Hef ég gefið þér

Í mér þú býrð
Og ljósinu þú snýrð
Í dimma næturdýrð

Þín orð eru álög
Og áhrifin sterk
Myrkraverk

Farðu mér frá
Ég vil ekki sjá
Það sem ekki má

Þú fylgir mér
Hvert á land sem er
Ég hlekki þína ber

Þín orð eru álög
Og áhrifin sterk
Myrkraverk

Þín orð eru álög
Og áhrifin sterk
Myrkraverk

Hver er allt sem ég áður þráði?
Hvar er vonin og draumrinn?
Hvar er allt sem ég áður sáði?
Aðeins bíður nú dauði minn.


Video: Myrkraverk von Dimma

Teilen

Zeige deinen Freunden, dass dir Myrkraverk von Dimma gefällt:

Kommentare