[Verse 1]
Slæmar eru nefndirnar, thungt er theirra hlass
Samt vid munum skjóta theim, rebba fyrir rass
Thví vid getum jólahaldi frestad fram í mars
Bara ef oss svo bydur vid ad horfa
Mér er sem ég heyri bresti og brak
Undan theim kyngikrafti
Er thú thar nidri á thingi tekur theim tak
Thínum med thrumukjafti
[Bridge]
Já, dreifbylingaflokkinn bryt ég á bak
Eins og fúaflak!
Já, gott ef ég ekki
Kofann og sprengi hid spanskgræna forna thak!
[Chorus 1]
Já, mikid mun thad gledja æi minn ó
- létt' honum dimma daga
Er litlu börnin kaupa kí-lí-lí-ló
Af ávöxtum í sinn maga
[Chorus 2]
Já, kát svo mun ég syngja hæ-æ-æ-hó
(Og) líka ding-ding-dó
Thá allt verdur uppselt
Thó mér finnist nú sjaldan ad selst hafi alveg nóg!
[Chorus 1]
[Chorus 2]
Já, kát svo mun ég syngja hæ-æ-æ-hó
(Og) líka ding-ding-dó
Thá allt verdur uppselt
[Outro]
Thó mér finnist nú sjaldan ad selst hafi alveg nóg! [x3]
Zeige deinen Freunden, dass dir Brestir Og Brak von Björk gefällt:
Kommentare