Babylonkirkja
Quelle: Spotify
Nei, hvað gengur nú?
Fangar hugann þinn.
Eins og nakti keisarinn.
Hvaða afl er hún að virkja þessi babylon, babylonkirkja?
Hvaða afl er hún að virkja þessi babylon, babylonkirkja?
Fyrir silfurpeninga
hún falsar sín fræði
og setur Guð í stofnannaklæði.
Hvaða afl er hún að virkja þessi babylon, babylonkirkja?
Hvaða afl er hún að virkja þessi babylon, babylonkirkja?
...
Trúðu á tvennt í heimi,
tign sem æðsta ber.
Guð í alheims geimi,
Guð í sjálfum þér.
Hvaða afl er hún að virkja þessi babylon, babylonkirkja?
Hvaða afl er hún að virkja þessi babylon, babylonkirkja?
Zeige deinen Freunden, dass dir Babylonkirkja von AmabAdamA gefällt:
Kommentare